Skip to main content

Leikskólaliðabrú – fjarnám

Nám á leikskólaliðabrú er ætlað þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna.

Námið hefst 29. janúar 2022. Enn eru nokkur pláss laus.

Það er eininga bært og kennt samkvæmt nýrri námskrá.

Nemendur útskrifast sem leikskólaliðar.

Nám á leikskólaliðabrú tekur mið af því að nemendur séu í starfi á leikskóla.

Námið er styrkhæft af Námskeiðssjóði Hlífar

 

Nemendur þurfa að:

  • vera orðnir 22 ára
  • hafa lokið 140 – 170 klukkustunda starfstengdum námskeiðum
  • hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu við uppeldi, umönnun og menntun barna í leikskóla.
  • Námið er 61 framhaldsskólaeining og er kennt á fjórum önnum.

Nánari upplýsingar:

Irma Matchavariani irma@mimir.is / s: 5801815

https://www.mimir.is/is/nam/leikskolalidi-bru