Skip to main content

Í dag var gengið frá kjarasamningi Hlífar, FIT, og VM, við Kerfóðrun. Samningurinn er á sömu nótum og þeir kjarasamningar sem gerðir hafa verið undanfarin misseri, þar sem lögð er áhersla á að verja kaupmátt og stytta vinnuvikuna.

Samningurinn verður kynntur á næstu dögum og í kjölfarið verða greidd atkvæði um hann.