Fréttir

Vatnstjón á skrifstofunni

By 09.01.2020 janúar 23rd, 2020 No Comments

Skömmu fyrir jól varð allmikið tjón á skrifstofu Hlífar vegna vatnsleka. Unnið er að viðgerð og endurbótum. T.d. þarf að skipta um öll gólfefni.

Reynt er að halda þjónustu og allri starfsemi gangandi, en ekki er útilokað að raskið hafi einhver áhrif. Félagar eru beðnir velvirðingar á því.