Skip to main content

Birtingarmyndir vinnumansals hér á Íslandi eru oftast þær að einstaklingar eru blekktir til að koma til landsins, loforð og samningar eru svikin og þessu fólki oft haldið í einangrun og án upplýsinga um rétt sinn. Þetta fyrirbæri fyrirfinnst á Íslandi í meira mæli en flestir gera sér grein fyrir.

Um þetta er fjallað í fróðlegu 10 mínútna myndbandi sem birtist í nýjasta “tölublaði” Vinnunnar, sem kom út í aðdraganda 1. maí.

Horfa á myndbandið