Skip to main content

Á dögunum var skrifað undir nýjan kjarasamning aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands við Samtök atvinnulífsins.

By 09.02.2016apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Kjarasamningurinn gildir frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2018. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður kynnt á næstu dögum en henni þarf að vera lokið fyrir 26. febrúar 2016. Kjarasamningurinn felur í sér verulegar viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á síðasta ári fyrir félagsmenn. Samningurinn byggir á rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá 27.10 2015 og bókun um lífeyrisréttindi frá 5.5. 2011 og er ætlað að tryggja jafnræði í kjaraþróun á grundvelli sameiginlegrar launastefnu og jöfnun lífeyrisréttinda.

Samniginn er að finna Hér

Kynningarefni samningsins er að finna Hér