Skip to main content

Atkvæðagreiðla um kjarasamninga hafin

By 09.01.2014apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins er hafin. Félagsmönnum hafa verið sendir atkvæðaseðlar og þarf að póstleggja þá ekki síðar en 18. janúar. Einnig er hægt að skila þeim á skrifstofu Hlífar að Reykjavíkurvegi 64 í Hafnarfirði og lengist þá skilafrestur fram til 22. janúar. Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.

Kynningarbækling um nýja kjarasamninginn má sjá hér.