Skip to main content

Dagskrá 1. Maí hátíðarhaldanna í Hafnarfirði 2011

By 28.04.2011April 12th, 2019Fréttir, Uncategorized

Kl. 13:30        Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6
Kl. 14.00         Kröfuganga leggur af stað 
Gengið verður upp Reykjavíkurveg, Hverfisgötu, Smyrlahraun, Arnarhraun, Sléttahraun og að Hraunseli  við Flatahraun.
Kl. 14:30        Hátíðarfundur hefst í Hraunseli, Flatahrauni 3. Athugið húsið opnar ekki fyrr en kröfugangan kemur í hús.

Fundastjóri: Jakob Þorsteinsson

Ávarp dagsins:Sæbjörg Einarsdóttir
Stjórnarmaður í Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar

 Ræða:Sverrir Mar Albertsson
Framkvæmdastjóri AFLs- starfsgreinafélags 

Skemmtiatriði:

Söngkonan Margrét Eir flytur nokkur vel valin lög

Kór Félags eldriborgara í Hafnarfirði tekur lagið

Kaffihlaðborð í boði stéttafélaganna að fundi loknum