FréttirUncategorized

Erum að taka á móti umsóknum í orlofshúsin fyrir páska og sumarúthlutun

By 12.03.2014 apríl 12th, 2019 No Comments

Erum byrjuð að taka á móti umsóknum í orlofshús félagsins fyrir páskaúthlutunina og sumarúthlutunina.

Sækja þarf um fyrir 11 mars n.k. fyrir páskaúthlutunina og fyrir sumarið þurfa umsóknir að hafa borist fyrir 15 apríl n.k.

Ekki er hægt að sækja um rafrænt en umsóknareiðublöð er hægt að nálgast hér á síðunni undir umsóknareyðublöð á orlofssíðunni, prenta út og koma til okkar eða koma á skrifstofu félagsins og sækja um.