Skip to main content

FréttirUncategorized

Félagsmenn Hlífar á almennum vinnumarkaði samþykkja verkfallsboðun

By 20.05.2015apríl 12th, 2019No Comments
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Félagsmenn Verkalýðsfélagsins Hlífar á almennum vinnumarkaði samþykktu verkfallsboðun með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða í póstatkvæðagreiðslu um verkfallsboðunina, en henni lauk kl. 12:00 á hádegi í dag, og féllu atkvæði með eftirfarandi hætti: 

Á kjörskrá voru 892 og atkvæði greiddu 286 eða 32,06%

sögðu 271 eða 94.76%           Nei sögðu 12 eða 4,20%          Auðir seðlar og ógildir 3 eða 1,05%

Vinnustöðvun því samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða.

is Icelandic
X