FréttirUncategorized

Flóafélögin hafa vísað kjaradeilunni við SA til ríkissáttasemjara

By 17.04.2015 apríl 12th, 2019 No Comments

 

Verkalýðsfélagið Hlíf, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrenis og Efling – stéttarfélag sendu í dag tilkynningu til ríkissáttasemjara og Samtaka atvinnulífsins um að yfirstandandi kjaradeilu Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar og VSFK hafi verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningaviðræður hafa ekki skilað árangri og tók stóra samninganefnd Flóafélaganna þessa einróma ákvörðun á fundi nefndarinnar í gærkvöldi.

 

Tilkynninguna er að finna hér