FréttirUncategorized

Kjarasamningurinn við ríkið samþykktur

By 30.10.2015 apríl 12th, 2019 No Comments

Kjarasamningur Flóabandalagsins við Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkisins var samþykktur í alsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk klukkan 12:00 á hádegi í dag, 30. október 2015.

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er eftirfarandi

Á kjörskrá voru 543 og atkvæði greiddu 169 eða 31%

Já sögðu 147 eða 87%

Nei sögðu 22 eða 13%

Engin seðill var auður eða ógildur 

Kjarasamningurinn er því samþykktur samkvæmt þessu úrslitum.