Skip to main content

Ráðningasamningur

By 28.10.2010apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Í öllum tilfellum skal gera skriflegan ráðningasamning, hvort heldur er að ræða tímabundna eða ótímabundna ráðningu. Athugið að ef um uppsögn er að ræða skal hún vera skrifleg.

Hér er sýnishorn af Ráðningasamning þar sem launþegi og eða atvinnurekandi getur notað eða haft til hliðsjónar þegar gengið er frá ráðningu.

Báðir aðilar skulu halda eftir sínum eintakinu hvor.

Ráðningasamningur