Skip to main content

Samkomulag vegna jafnlaunaátaks við Sólvang

By 06.11.2013apríl 12th, 2019Fréttir, Uncategorized
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Hlíf gekk í dag frá samkomulagi við Sólvang – hjúkrunarheimili sem byggir á jafnlaunaátaki ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Samkomulagið hljóðar upp á 4,8% hækkun fyrir starfsfólk Sólvangs sem eru félagsmenn í Hlíf.

Þetta veitir tækifæri á að sækja samskonar hækkanir hjá öðrum hjúkrunarheimilum eins og t.d. Hrafnistu í Hafnarfirði.