Skip to main content

FréttirUncategorized

Sérkjarasamningur við NPA miðstöðina undirritaður

By 20.09.2012apríl 12th, 2019No Comments
Athugið, þessi grein er meira en ársgömul.

Verkalýðsfélagið Hlíf, Efling stéttafélag og Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur, skrifuðu undirrituðu nýjan sérkjarasamning við NPA miðstöðina þann 17 september s.l. Er það mikið framfaraskref þar sem ekki hefur áður verið gerður samningur á almennum vinnumarkaði vegna aðstoðarmanna við fatlaða einstaklinga. Samningar vegna sambærilegra starfa hafa eingöngu verið gerðir við ríkið og sveitafélög hingað til. 

is Icelandic
X